Yfirlit kreditkorta í Appinu

Með Íslandsbanka Appinu getur þú skoðað yfirlit og fylgst með stöðunni á kreditkortum og bankareikningum, greitt reikninga og millifært með örfáum smellum á vini og vandamenn. Þeir sem nota Appið í júní, júlí og ágúst fara sjálfkrafa í pott og gætu unnið iPhone 6.