Átt þú Íslandsbankapunkta?

Stöðu Íslandsbankapunkta og yfirlit yfir færslur er hægt að skoða í Netbanka Íslandsbanka. Einnig er hægt að auka virði punktanna enn frekar með því að breyta þeim í ferðaávísun, Vildarpunkta Icelandair, gefa til góðgerðarmála eða leggja í verðtryggðan sparnað.