Viltu græja yfirdráttinn í appinu?

Íslandsbanka appið er frábær leið til að sinna öllum helstu bankaviðskiptum. Þar er hægt að millifæra, borga reikninga, sækja um yfirdrátt, framlengja yfirdrátt ásamt fleiru.