Kæri viðskiptavinur
Uppfærsla stendur yfir á kerfum Íslandsbanka og því skert þjónusta í hraðbönkum, appi og netbanka. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

25% afmælisafsláttur

Íslandssjóðir fagna 25 ára afmæli og af því tilefni bjóðum við þér 25% afslátt af kostnaði við kaup í sjóðum út maí 2019. Þú getur alltaf keypt í sjóðum í netbanka