Takk fyrir okkur

Tímaritið Euromoney valdi okkur besta bankann á Íslandi fjórða árið í röð. Við erum þakklát fyrir þennan heiður sem er fyrst og fremst að þakka öflugri liðsheild, frábæru starfsfólki og síðast – en ekki síst – bestu viðskiptavinum á Íslandi sem hafa tekið virkan þátt í að móta með okkur þjónustuna.