Netbankinn 20 ára

Netbankinn er 20 ára í september og af því tilefni blásum við til fundaraðar. Okkur langar til að horfa fram á við og skoða hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum. Nánari upplýsingar um dagskrá eru á vefsíðu Íslandsbanka.