Íslandsbankapunkta er hægt að leysa út í peningum.

Í maí og desember ár hvert er hægt að leysa Íslandsbankapunkta út í peningum í Netbanka. Stöðu Íslandsbankapunkta og yfirlit yfir færslur er hægt að skoða í Netbanka Íslandsbanka.