Fáðu 2% launahækkun

Séreignarsparnaður (viðbótarlífeyrissparnaður) er ein verðmætasta eign okkar við starfslok og jafnframt hagkvæmasta sparnaðarleiðin sem er í boði í dag.