Þú byrjar að safna vöxtum í Netbankanum.

Í Meistaramánuði er tilvalið að fara yfir fjármálin og skoða leiðir til að auðvelda sparnaðinn. Gerðu sparnaðinn skemmtilegan í Netbankanum. Þar getur þú gefið reikningunum lýsandi nöfn, sett þér markmið og fylgst með því hvernig gengur að safna.