Bóka tíma

Útibú okkar eru opin og taka mið af gildandi sóttvarnarreglum. Viðskiptavinir eru áfram hvattir til að bóka sér tíma á vef bankans fyrir ráðgjöf svo auðveldara sé að virða sóttvarnarreglur og fjöldatakmörkun.